25.2.2009 | 15:25
Villi og Skari=spilling
Að heyra fyrrum borgarstjóra tala um fagmennsku fær mig til að hlæja og kann ég honum miklar þakkir fyrir það. Hann gæti hugsanlega haldið hláturnámskeið fyrir gjaldþrota borgarbúa!!!!!
![]() |
Vilhjálmur Þ.: Faglega staðið að leigu húsnæðis fyrir borgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, ég held að þetta sé í raun allt eintómur brandari og úr því að við erum farin að sjá í gegnum grámóskuna, - eins og hún leggur sig, er fátt jafn hollt og að geta hlegið sig máttlausa yfir allri vitleysunni
Vilborg Eggertsdóttir, 25.2.2009 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.