J'accuse (ég ákćri)

Ég ákćri forseta Íslands fyrir ađ ganga peningamönnum á hönd. Ég ákćri Alţingi fyrir getuleysi. Ég ákćri ţingmenn fyrir dugleysi. Ég ákćri stjórnmálaflokkana fyrir ađ hugsa ekki um ţjóđina. Ég ákćri  formenn flokkana fyrir ađ taka flokkinn fram yfir ţjóđina. Ég ákćri Samfylkinguna fyrir ađ ćtla ađ selja okkur ESB. Ég ákćri Vinstri Grćna fyrir ađ selja málstađ sinn. Ég ákćri Sjálfstćđisflokkinn fyrir hvernig er komiđ fyrir ţjóđini. Ég ákćri Framsóknarflokkinn fyrir ađ setja bankana í hendur glćpamanna. Ég ákćri ríkisstjórnina fyrir ađ svíkja ţjóđina. Ég ákćri stjórnarandstöđuna fyrir ađ hugsa eingöngu um ađ fella ríkisstjórnina. Ég ákćri Davíđ, Geir, Halldór, Valgerđi, Ingibjörgu, Össur, Steingrím og marga fleiri fyrir algjöra vanhćfni til ađ stjórna landinu. Ég ákćri Seđlabankann fyrir ađ grípa ekki í taumana. Ég ákćri Fjármálaeftirlitiđ fyrir ađ sinna ekki hlutverki sínu. Ég ákćri Sigurjón, Halldór, Kjartan og Björgólfana o.fl. fyrir Icesave og ţjófnađ. Ég ákćri Sigurđ og Hreiđar o.fl. fyrir ţjófnađ. Ég ákćri Lárus og Bjarna o.fl. fyrir ţjófnađ. Ég ákćri núverandi bankastjórnir og skilanefndir fyrir "frćndhyggju" og óheiđarleika. Ég ákćri Björgólf Thor,Ólaf, Jón Ásgeir, Hannes, Pálma, Lýđ, Ágúst, Karl, Steingrím og alla ađra svokallađra útrásarvíkinga fyrir fjársvik og ţjófnađ. Ég ákćri kúludrottningar og kónga fyrir ađ láta skuldir sínar falla á ţjóđina. Ég ákćri alla ţá ţingmenn sem samţykkja Icesave-samninginn óbreyttan fyrir landráđ. Ég ákćri einnig alla ţá einstaklinga, hvort sem ţađ eru stjórnmálamenn, embćttismenn eđa ađrir ótýndir glćpamenn sem hafa komiđ ţjóđini í ţetta skuldafen. Nú veit ég ekki hver refsing ţeirra verđur. Sagan mun leiđa ţađ í ljós, en hitt veit ég ađ skömm ţeirra er mikil og ćvarandi.

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Vel orđađ.

Margrét Birna Auđunsdóttir, 22.6.2009 kl. 12:35

2 Smámynd: Dúa

Góđur

Dúa, 22.6.2009 kl. 18:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband