11.6.2009 | 00:26
65 ára afmæli lýðveldisins
Nú þegar tæp vika er til 17. júní er rétt að staldra við og hugsa um sjálfstæði, hvað þýðir það? Engum háður, óháður, sjálfum sér ráðandi, sjálfum sér nógur. Hljómar vel, en á ekki við okkur. hvað er til ráða, hvaða möguleika höfum við? Getum við lagt flokkslínur til hliðar og hugsað um hag þjóðarinnar? Framtíð barnanna okkar er í okkar höndum. 13 ára sonur minn spyr mig mikið um framtíðina, pabbi, þurfum við að flytja til útlanda? Getum við aldrei aftur farið í frí til útlanda? Pabbi, færð þú aldrei vinnu aftur? Pabbi, verðum við fátækir? Ég á engin svör, en þú?
Athugasemdir
65 er ekki neitt. Andrés Önd er 75.
Páll Geir Bjarnason, 11.6.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.