1.4.2009 | 13:36
Að sjálfsögðu ekki
Er einhver hissa á því að Landsbankinn skuli ekki hafður með í ráðum? Trú umheimsins á íslenska fjármálakerfinu er undir núlli, skiljanlega þegar horft er til þeirra gjörninga sem sem birtast á degi hverjum.
Skilanefnd Landsbanka ekki með í ráðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.