18.3.2009 | 09:30
a la japan
Er það ekki einkennilegt að flest ef ekki öll lönd í kringum okkur hafa stefnt bönkunum? En hérna á að taka íslensku leiðina "þegja allt í hel". Kannski hafði bandaríski þingmaðurinn rétt fyrir sér þegar hann stakk upp á "harakiri" sem aflausn fyrir forherta banka(glæpa)menn.
Stefnt í tveimur löndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.