8.3.2009 | 17:20
Árni Páll eða Dagur?
Nú hafa bæði Jóhanna og Össur gefið út að þau vilji ekki formannsstólinn. Þá sé ég bara 2 kosti í stöðuni og báða nokkuð góða. Árni Páll og Dagur, bjóðið nú þjóðini upp á skemmtilegan formannsslag, eitthvað sem við eigum ekki að venjast. Gangi ykkur vel.
Ingibjörg Sólrún hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér. Jón Baldvin getur haldið áfram að gjamma á hliðarlínuni.
Björn Jónsson, 8.3.2009 kl. 17:44
Eins og ég sagði sé ÉG bara 2 kosti í stöðuni Árna og Dag. Aðrir sjá svo eitthvað annað. Enn Lúðvík Geirsson, það er álíka fyndið og Jón Baldvin.
Sveinbjörn Eysteinsson, 8.3.2009 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.