5.3.2009 | 11:00
Forsetabréf Gylfa
Er ekki Gráskeggur farinn að hreykja sér heldur hátt þegar hann er farinn að gefa út forsetabréf. Misskilur maðurinn hlutverk sitt svona illilega eða er hann kominn í bullandi flokkapólitík. En það má til sanns vegar færa að hátt hreykir heimskur sér.
ASÍ: Ný ríkisstjórn fái umboð til ESB viðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gylfi er á fullu í pólitík, en ekki í verkalýðsmálum.
Mér finnst ekki viðeigandi að maður á að vera í forsæti fyrir stéttarfélög, sé að skipta sér af pólitík í nafni umbjóðanda sinna. Hann er búinn að umbreyta ASÍ í málpípu og stjórnmálalegan arm Samfylkingarinnar.
Þetta er sami maðurinn og er á móti því að verðtrygging verði afnumin, þó að ekki sé nema tímabundið svona á meðan að það versta gengur yfir í samfélaginu.
Teitur Ragnarsson (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.