21.2.2009 | 14:15
Stóru orðin.
Núverandi ríkisstjórn hafði uppi stór orð um gegnsæi og heiðarleika þegar kemur að bönkunum. en það er jafn auðvelt að svíkja stór loforð eins og lítil eins og dæmin sanna. Ég trúði þeim og hélt að nýjir tímar væru framundan, en svo er ekki. Bílar hér, fasteignir þar og allt til góðra vina á góðu verði. Ríkisstjórnin verður að átta sig á því að við (fólkið í landinu) bárum eina ríkisstjórn út og getum alveg tekið aðra í sömu meðferð. Jóhanna og Steingrímur rífið ykkur upp á rassgatinu og gerið eitthvað í þessum málum STRAX.
Eignir á góðu verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.