Hugleysi skallagríms.

Nú er ég kjaftstopp, eða næstum því. Ég hélt í sakleysi mínu að sumt væri naglfast og eitt af því væri hvalaverndunarstefna VG. en svo er ekki. Með þessari ávörðun slær grímur flokkssystkini sín í andlitið með blóðblautum hanska og gerir sjálfan sig að einum mesta ómerkingi seinni ára. Það að rífa kjaft í stjórnarandstöðu, en lúffa síðan eins og versta gunga þegar hann hefur völdin í hendi sér, það sýnir hvað er framundan. Svei þér Steingrímur
mbl.is Ákvörðun um hvalveiðar stendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Því miður, þá verður þessi ákvörðun hans ekki þjóðinni til framdráttar. En hvað um það, enda ekki við öðru að búast, því fæstir hafa einhvern skilning eða yfirhöfuð hugsa ekkert né vita um þessa skepnur og hvað liggi að baki andstöðu við þessar veiðar - fólk virðist almennt ekki hafa nokkurn áhuga á því að kynna sér það.

“Be the change you want to see in the world.”

Vilborg Eggertsdóttir, 18.2.2009 kl. 17:20

2 identicon

Að rífa kjaft er það eina sem Steingrímur hefur kunnað að gera .

SBE (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband